Um keppnina
Staðsetning:
Varmárvöllur - Mosfellsbær
Tímasetning:
Hlaupið hefst kl. 9:00, laugardaginn
18.mars 2023
Hlaupaleið:
400 m braut - Íþróttamiðstöð Varmá
Mosfellsbæ
Vegalengd:
Stefnt er á 6 tíma maraþon en þó er
engin sérstök vegalengd - þú ræður
hvort þú labbar eða hleypur og hve
lengi þú vilt vera.
Tímamörk:
Ekki er um tímamælda keppni að ræða
Drykkjarstöð:
Drykkjarstöð með vatni og klósett
aðstöðu
Aðra næringu verða keppendur að
koma með sjálfir.
Hreinlæti
Keppendum ber að gæta hreinlætis
á meðan á keppni stendur og fylgja
öllum tilmælum skipuleggjenda
varðandi umgengni í keppninni.
Sótthreinsivökvi verður aðgengilegur
við alla helstu snertifleti. Keppendur
skulu hafa meðferðis sótthreinsivökvi
til eigin nota á meðan keppni stendur.
Tímataka:
Hlaupið verður ekki tímamælst
Þátttaka: allir geta tekið þátt
Úrslit:
Allir sem taka þátt í styrktarhlaupi
Píeta styrkja þarft og gott málefni
og fá kærar þakkir fyrir. Auk þess
verða úrdráttarverðlaun eftir sem
allir þátttakenndu hafa jafnan
möguleika á að vinna
Miðasala:
hefst 28. febrúar 2023