top of page
Hvert er ævintýrið ?
BRB Adventur er í mínum huga ævintýri mitt að betra lífi og betra sjálfi, ævintýri sem er í raun líf mitt og það að segja frá því hvetur mig áfram í því sem ég er að bralla. Að finna að ég sé einnig að hvetja aðra áfram hefur svo hvatt mig ennfrekar áfram til að gera gott.
Á 15 ára ferli mínum sem slökkviðliðsmaður í Árnessýslu fann ég fyrir þeirri þörf minni að geta hjálpað öðurm og fann fyrir ótrúlegri vellíðan auk þess sem ég finn eldmóð minn vaxa.
Gefðu þér tíma til að skoða bloggið (þegar ég virkja það :) ), lesa eitthvað áhugavert og ekki hika við að setja þig í samband við mig vilt vinna saman að spennandi verkefni sem þig langar að koma í framkvæmd.
Börkur Reykjalín Brynjarsson
textinn er í vinnslu ;)
bottom of page